Ég heiti Sigurgeir og þetta er bloggið mitt. Hér kem ég skoðunum mínum á framfæri auk þess að bulla um hitt og þetta. Það sem kemur hér fram hefur ekkert með skoðanir þeirra sem tengjast mér á einn eða annan hátt að gera. Bætið mér í MSN-ið ykkar með sigurgeirs@islandia.i
Fyrsti dagur í sumarfríi og ég vakna með börnunum og systurdóttur minni í sumarbústað mömmu og pabba. Ljúft líf en því miður þurfti Signý að fara í vinnuna. Helgin er annars búin að vera góð.